PERSÓNUVERND

PERSÓNUVERND

JSL starfar að öllu leyti í samræmi við lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.  Stofan leggur ríka áherslu á persónuvernd í störfum sínum með því að tryggja sanngjarna, lögmæta og gagnsæja vinnslu allra persónuupplýsinga sem unnið er með. Lögð er áhersla á að tryggja trúnað, áreiðanleika og örugga meðferð persónuupplýsinga. Fyrir nánari upplýsingar bendum við á persónuverndarstefnu JSL.

Persónuverndarstefna JSL (pdf)